Fylgisetning
Útlit
Fylgisetning[1] eða fylgiregla er rökyrðing sem hægt er að sanna með því að nota aðra rökyrðingu sem hefur þegar verið sönnuð, en það er ekki óalgengt að þær fylgi setningum í stærðfræði.
Sjá einnig
[breyta | breyta frumkóða]Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 5. mars 2016. Sótt 8. desember 2009.