Fylgisetning

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Fylgisetning[1] eða fylgiregla er rökyrðing sem hægt er að sanna með því að nota aðra rökyrðingu sem hefur þegar verið sönnuð, en það er ekki óalgengt að þær fylgi setningum í stærðfræði.

Sjá einnig[breyta | breyta frumkóða]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 5. mars 2016. Sótt 8. desember 2009.
Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.