Fryst matvæli

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Gangur með frostvöru í stórmarkaði.

Fryst matvæli eða frostvara eru matvæli sem geymd eru með frystingu. Frysting er algeng aðferð við varðveislu matvæla sem hægir á niðurbroti matvæla og gerir þau ólífvænleg fyrir bakteríur með því að breyta því vatni sem þau innihalda í ís.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.