Frumútgáfa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Frumútgáfa er fyrsta útgáfa rits í bókarformi.

Frumútgáfur geta haft sérstakt gildi í augum safnara, einkum ef um falleg eintök er að ræða.