Friðbert Elí Friðbertsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Friðbert Elí Friðbertsson (fæddur 2. febrúar 1982) er framkvæmdastjóri Tryggingamiðlunar Íslands og stofnandi bókaútgáfunnar Hringsins sem er búin að gefa út 2 bækur: Bítlarnir telja í (Íslensk þýðing af The Beatles Tune In eftir Mark Lewisohn) og Konungborna bólubaslið eftir Viggó Ingimar Jónasson.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]


Heimildir[breyta | breyta frumkóða]