Fara í innihald

Freon

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Freon er markaðsheiti í eigu DuPont og á við um nokkur halógenkolefni sem fyrirtækið framleiðir. Þessi efni eru stöðug efni sem hafa verið notuð sem kælivökvi og úðaefni. Sum þeirra eru klórflúorkolefni sem eru talin bera mesta ábyrgð á eyðingu ósonlagsins en líka efni sem nota flúorín fremur en klórín og eyða þannig ekki ósonlaginu.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.