Frelsið leiðir fólkið
Útlit
Frelsið leiðir fólkið (franska: La Liberté guidant le peuple) er málverk eftir Eugène Delacroix. Verkið var málað í tilefni júlíbyltingarinnar 1830 sem steypti Karl 10. Frakkakonung af stóli.
Frelsið leiðir fólkið (franska: La Liberté guidant le peuple) er málverk eftir Eugène Delacroix. Verkið var málað í tilefni júlíbyltingarinnar 1830 sem steypti Karl 10. Frakkakonung af stóli.