Frank Jensen
Útlit
Frank Jensen (fæddur 28. maí 1961 í Ulsted í sveitarfélaginu Álaborg) er danskur stjórnmálamaður úr Jafnaðarmannaflokknum og fyrrverandi yfirborgarstjóri Kaupmannahafnar. Jensen sagði af sér þann 19. október 2020 vegna ásakana um kynferðislega áreitni á hendur honum.[1][2]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Borgarstjóri Kaupmannahafnar segir af sér“. mbl.is. 19. október 2020. Sótt 19. október 2020.
- ↑ Borgþór Arngrímsson (25. október 2020). „Þegar kóngur fellur“. mbl.is. Sótt 28. október 2020.