Francesca Simon
Útlit
Francesca Simon (fædd 23. febrúar 1955) er breskur rithöfundur. Hún er þekktust fyrir bækur sínar um Skúla Skelfi sem hafa notið mikilla vinsælda meðal barna undanfarna þrjá áratugi.[1]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Francesca Simon | Author | Horrid Henry series | children's books |“. Francesca Simon (bandarísk enska). Sótt 20. nóvember 2024.