Frances Fisher

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Francis Fisher 2014.jpg

Frances Fisher (fædd þann 11. maí árið 1952) er bandarísk leikkona. Hún er þekkt fyrir leik sinn í kvikmyndum eins og Unforgiven frá árinu 1992 þar sem hún lék Strawberry Alice, höfuðvændiskonu í myndinni sem Clint Eastwood leikstýrði. Hún er líka fræg fyrir leik sinn sem móðir Rose (leikin af Kate Winslet) í myndinni Titanic frá árinu 1997. Báðar þessar kvikmyndir unnu óskarsverðlaun sem besta kvikmynd síns árs.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.