Fara í innihald

Framkölluð eftirspurn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu


Framkölluð eftirspurn er sérstakjlega notað um fyrirbæri tengd umferðarmannvirki. Oft hafa umferðarmannvirki verið byggð til að leysa umferðarhnúta, en svo kemur í ljós að með betra flæði finnst fólki ákjósanlegri að nota leiðina en áður og smám saman fyllist hún. Og umferðarhnútinn er aftur kominn.[1]

Um þetta er fjallað m.a. í fræðigreinum og skýringarmyndböndum, meðal annars á ensku. [2] [3] Sjá einnig Wikipedia-greinar á öðrum tungumálum.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Umferðin sem birtist - og hvernig hún hvarf“. Kjarninn. 31. desember 2016. Sótt 7. júlí 2021.
  2. Induced Demand Explained Simply, sótt 7. júlí 2021
  3. „Induced travel demand: an evidence review“. GOV.UK (enska). Sótt 7. júlí 2021.