Framfaraatvinnuleysi
Útlit
(Endurbeint frá Framfara atvinnuleysi)
Framfaraatvinnuleysi, stundum kallað tæknilegt atvinnuleysi, er atvinnuleysi vegna tækniframfara, það er störf verða úrelt til dæmis loftskeytamaður, skrifvélavirki eða faglærð störf verða ófaglærð og öfugt.
Framfaraatvinnuleysi verður oft þegar sjálfvirkar vélar eða vélmenni taka yfir störf eða nýtni eykst með þeim afleiðingum að þörf fyrir starfsmenn minnkar, til dæmis í landbúnaði þegar traktorar, mjaltaþjónar og eftirlitstækni komu á markaðinn, í verksmiðum með tölvustýrðum vélum og í þjónustuiðnaði með hraðbönkum, netbönkum og snjallforritum.
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- http://www.wisegeek.com/what-is-technological-unemployment.htm
- http://news.firedoglake.com/2013/03/27/technological-unemployment-to-hit-service-sector/ Geymt 24 maí 2013 í Wayback Machine
- http://dictionary.reference.com/browse/technological+unemployment Geymt 19 október 2013 í Wayback Machine
- http://www.economist.com/blogs/freeexchange/2011/11/technological-unemployment
- http://www.converge.org.nz/pirm/nutech.htm Geymt 20 maí 2013 í Wayback Machine
- http://www.economicshelp.org/dictionary/t/technological-unemployment.html Geymt 19 júlí 2013 í Wayback Machine