Fara í innihald

Fram og aftur blindgötuna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fram og aftur blindgötuna er þriðja hljómplata Megasar, gefin út árið 1976. Platan var endurútgefin 1995 og 2002.

Upptökur fóru fram í Hljóðrita Hf í júlí 1976. Upptökumaður var Tony Cook.

Lög og textar: Megas (nema annað komi fram)

Hlið A

  • Sút fló í brjóstið inn
  • Ekki sýnd en aðeins gefin veiðin
  • Napóleon Bekk (upprunalegur texti: Kristinn Einarsson)
  • Vinaminni
  • Jólanáttburður

Hlið B

  • Gamla gasstöðin við Hlemm
  • Skírnin
  • Í speglasalinn
  • Enn (að minnsta kosti)

Hljóðfæraleikur

[breyta | breyta frumkóða]
  • Megas: Söngur (í öllum lögum), munnharpa (í Napóleon Bekk)
  • Sigurður Karlsson: Trommur (í öllum lögum nema Jólanáttburður), marimba (í Jólanáttburður og Í speglasalinn), conga (í EKki sýnd en aðeins gefin veiðin og Jólanáttburður), tambúrín (í Jólanáttburður og Skírnin), maracas (í Gamla gasstöðin við Hlemm og Í speglasalinn)
  • Þorsteinn Magnússon: Rafmagnsgítar og hljómgítar
  • Birgir Guðmundsson: Rafmagnsgítar og hljómgítar
  • Pálmi Gunnarsson: Bassi (í öllum lögum), tambúrín (í Í speglasalinn), tambúrín og conga(í Sút fló í brjóstið inn)
  • Lárus H. Grímsson: Píanó (í Sút fló í brjóstið inn, Ekki sýnd en aðeins gefin veiðin, Napóleon Bekk, Vinaminni og Í speglasalinn), orgel (í Vinaminni, Gamla gasstöðin við Hlemm og Í speglasalinn), flauta (í Jólanáttburður og Enn (að minnsta kosti))
  • Aagot Óskarsdóttir: Píanó (í Enn (að minnsta kosti))
  • Þorleifur Gíslson: Saxófónn (í Ekki sýnd en aðeins gefin veiðin og Vinaminni)

Hönnun umslag: Megas og Hrím hf

Ljósmyndir: Ragnar Th. Sigurðsson

Upptökumaður: Tony Cook

Hljóðblöndun: Pálmi Gunnarsson, Sigurður Karlsson, Megas og Tony Cook

Platan var upprunalega gefin út af Hrím hf.