Fram og aftur blindgötuna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Fram og aftur blindgötuna er þriðja hljómplata Megasar, gefin út árið 1976. Platan var endurútgefin 1995 og 2002.

Upptökur fóru fram í Hljóðrita Hf í júlí 1976. Upptökumaður var Tony Cook.

Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

Lög og textar: Megas (nema annað komi fram)

Hlið A

 • Sút fló í brjóstið inn
 • Ekki sýnd en aðeins gefin veiðin
 • Napóleon Bekk (upprunalegur texti: Kristinn Einarsson)
 • Vinaminni
 • Jólanáttburður

Hlið B

 • Gamla gasstöðin við Hlemm
 • Skírnin
 • Í speglasalinn
 • Enn (að minnsta kosti)


Hljóðfæraleikur[breyta | breyta frumkóða]

 • Megas: Söngur (í öllum lögum), munnharpa (í Napóleon Bekk)
 • Sigurður Karlsson: Trommur (í öllum lögum nema Jólanáttburður), marimba (í Jólanáttburður og Í speglasalinn), conga (í EKki sýnd en aðeins gefin veiðin og Jólanáttburður), tambúrín (í Jólanáttburður og Skírnin), maracas (í Gamla gasstöðin við Hlemm og Í speglasalinn)
 • Þorsteinn Magnússon: Rafmagnsgítar og hljómgítar
 • Birgir Guðmundsson: Rafmagnsgítar og hljómgítar
 • Pálmi Gunnarsson: Bassi (í öllum lögum), tambúrín (í Í speglasalinn), tambúrín og conga(í Sút fló í brjóstið inn)
 • Lárus H. Grímsson: Píanó (í Sút fló í brjóstið inn, Ekki sýnd en aðeins gefin veiðin, Napóleon Bekk, Vinaminni og Í speglasalinn), orgel (í Vinaminni, Gamla gasstöðin við Hlemm og Í speglasalinn), flauta (í Jólanáttburður og Enn (að minnsta kosti))
 • Aagot Óskarsdóttir: Píanó (í Enn (að minnsta kosti))
 • Þorleifur Gíslson: Saxófónn (í Ekki sýnd en aðeins gefin veiðin og Vinaminni)

Hönnun umslag: Megas og Hrím hf

Ljósmyndir: Ragnar Th. Sigurðsson

Upptökumaður: Tony Cook

Hljóðblöndun: Pálmi Gunnarsson, Sigurður Karlsson, Megas og Tony Cook

Platan var upprunalega gefin út af Hrím hf.