Fara í innihald

Frýgísk tóntegund

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Frýgísk tóntegund er ein kirkjutóntegundanna (sjá tónstigi). Hún er díatónísk, þ.e. misstíg líkt og dúr og moll, en litlu bilin liggja milli fyrsta og annars tóns og þess fimmta og sjötta.

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.