Fara í innihald

Kapari

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Fríbýtari)
Breska Austur-Indíafarið Kent berst við franska sjóræningaskipið Confiance undir stjórn Robert Surcouf árið 1800

Kapari [1] eða fríbýtari [2] [3]var skipstjóri með leyfi til sjórána (kaparabréf) sem ríkisstjórn veitti honum. Kaparar höfðu því opinbert leyfi til að ráðast á her- og kaupskip óvinaríkisins. Kaparar voru notaðir í sjóhernaði frá 16. öld til 19. aldar.

Dæmi um fræga kapara eru Francis Drake, Amaro Pargo, Piet Heyn, Henry Morgan og William Dampier.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Orðabók Háskólans“. Afrit af upprunalegu geymt þann 6. mars 2016. Sótt 18. september 2013.
  2. „Orðabók Háskólans“. Afrit af upprunalegu geymt þann 6. mars 2016. Sótt 18. september 2013.
  3. (Sjó)ræningi sem rænir skip fjandmannaþjóða (oft með sérstöku leyfi ríkisstjórnar sinnar); Úr Ensk-íslensku orðabókinni.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.