Fara í innihald

FPGA

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Fpga)

Forritanlegur rökrásakubbur (e. FPGA) er forritanleg rökrás sem er hægt að endurforrita oft og uppfæra hönnun stafræna rökrása með hugbúnaðaruppfærslu. Í staðinn fyrir að búa til hugbúnað sem keyrir á örgjafa þá er hægt að nota forritanleg rökrás sem hægt er að aðlaga sem mest að verkefninu sem á að leysa. Þar af leiðandi geta forritanleg rökrásir verið bæði afkastameiri og sparsamari á rafmagn heldur en örgjafi sem keyrir hugbúnað til að leysa sama vandamál. [heimild vantar]

Forritanlegur rökrásakubbur er mikið notaður í gervihnetti því það hefur þá kosti að það er hægt að uppfæra rökrásarhönnun ef það koma upp hönnunargallar í rökrásum sem eru í notkun til að forrita forritanlegan rökrásakubb.[1]

Þarf að nota vélbúnaðarlýsingarmál til dæmis verilog og VHDL.

  1. „Suitability of reprogrammable FPGAs in space applications“ (PDF). Evrópska geimferðarstofnunin.
  Þessi tölvugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.