Fort Worth

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Fort Worth.

Fort Worth er fimmta stærsta borgin í Texas og átjánda stærsta borg Bandaríkjanna. Íbúar borgarinnar eru um 655 þúsund en borgin er hluti af stórborgarsvæði Dallas-Fort Worth-Arlington, sem er fjórða stærsta stórborgarsvæði Bandaríkjanna.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist