Fara í innihald

Forskeyti SI-kerfisins

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Forskeyti SI-kerfisins: SI-kerfið notar ákveðin forskeyti á undan mælieiningunum sínum til einföldunar á mjög háum og mjög lágum tölum. Hvert forskeyti er hægt að skilgreina með tákni en í þeim efnum skipta hástafir og lágstafir máli. Afstaða talnanna er síðan skilgreind með tugveldum.

Forskeytatafla
Forskeyti Tákn Tugveldi
jotta Y
seta Z
exa E
peta P
tera T
gíga G
mega M
kíló k
hektó h
deka da
desí d
sentí c
millí m
míkró µ
nanó n
píkó p
femtó f
ató a
septó z
jogtó y