Fara í innihald

Forsetar Súrínam

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Forsetar Súrinam)

Forseti Súrinam er kosinn til 5 ára í senn af þinginu (De Nationale Assemblée). Forsetakjörsreglurnar eru þannig að tvo þriðju hluta atkvæða þarf í þinginu til kosningar. Ef enginn frambjóðendi nær "tvöföldum meirihluta" (tweederdemeerderheid) í þinginu, er kosningunni vísað til Verenigde Volksvergadering, þar sem aftur sitja þingmenn en ennfremur bæjarráðsmenn og ýmsir aðrir embættismenn og dugir þá einfalt fleirtal.


Forsetar Súrinam (frá 1975)

[breyta | breyta frumkóða]
Forseti Embættistíð Flokkur
J.H.E. Ferrier
(1910-2010)
25. nóvember 1975 13. ágúst 1980
H.R. Chin A Sen
(1934-1999)
15. ágúst 1980 4. febrúar 1982 Partij Nationalistische Republiek
L.F. Ramdat Misier
(1926-2004)
8. febrúar 1982 25. janúar 1988
R. Shankar
(1937)
25. janúar 1988 24. desember 1990 Vooruitstrevende Hervormings Partij
J.S.P. Kraag
(1913-1996)
29. desember 1990 16. september 1991 Nationale Partij Suriname
R.R. Venetiaan
(1936)
16. september 1991 15. september 1996 Nieuw Front (NPS)
J.A. Wijdenbosch
(1941)
15. september 1996 12. ágúst 2000 Millennium Combinatie (NDP)
R.R. Venetiaan
(1936)
12. ágúst 2000 12. ágúst 2010 Nieuw Front (NPS)
D.D. Bouterse
(1945)
12. ágúst 2010 16. júlí 2020 Megacombinatie (NDP)
Chan Santokhi
(1959)
16. júlí 2020 Enn í embætti Vooruitstrevende Hervormings Partij