Fjölnir (forritunarmál)
Útlit
(Endurbeint frá Forritunarmálið Fjölnir)
Fjölnir er listavinnslu- og einingaforritunarmál þróað að mestu leyti af Snorra Agnarssyni prófessor í tölvunarfræði við Háskóla Íslands á níunda áratuginum. Málið er á íslensku í heild sinni og hægt er að nota alla stafi íslenska stafrófsins í breytunöfnum. Frumkóðaskrárnar hafa oftast nafnlenginguna fjo
.
Halló heimur dæmi
[breyta | breyta frumkóða];; Halló heimur í Fjölni "halló" < aðal { aðal -> stef(;) stofn skrifastreng(;"Halló, heimur!"), stofnlok } * "GRUNNUR" ;
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Fjölnir pakkinn (DOS, virkar í Windows)
- PDF-skjal um Fjölni
- 99 Bottles of Beer í Fjölni Geymt 10 október 2008 í Wayback Machine
- Morpho Geymt 24 júlí 2013 í Wayback Machine er annað forritunarmál frá Snorra sem byggir að einhverju leiti á sömu hugmyndum en notar ekki íslensku