Formentera
Útlit
Formentera (forníslenska: Forminterra) er ein af Baleareyjunum í Miðjarðarhafi og tilheyrir Spáni. Norður af Formentera er lítil eyja sem nefnist Espalmador (spænska: Illa de s'Empalmador). Formentera er sex kílómetra suður af Íbíza. Nafn eyjarinnar er sagt komið af latneska orðinu frumentarium, sem þýðir „kornhlaða“ . flatarmál er 83,25 km2.