Forkambríum
Útlit
(Endurbeint frá Forkambríumtímabilið)
Forkambríum er hugtak í jarðfræði sem nær yfir langt tímabil í sögu jarðarinnar á undan lífsöld (phanerozoic). Forkambríum er stóraldabil (supereon) sem er skipt í nokkur mislöng aldabil (eon) af jarðsögulegum tíma. Hið forkambríska tímabil spannar tímanbilið frá myndun jarðar, fyrir um það bil 4600 miljón árum til upphafs kambríum.