Fara í innihald

Forkambríum

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Forkambríum er hugtak í jarðfræði sem nær yfir langt tímabil í sögu jarðarinnar á undan lífsöld (phanerozoic). Forkambríum er stóraldabil (supereon) sem er skipt í nokkur mislöng aldabil (eon) af jarðsögulegum tíma. Hið forkambríska tímabil spannar tímanbilið frá myndun jarðar, fyrir um það bil 4600 miljón árum til upphafs kambríum.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.