Fara í innihald

Flugvélaskák

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Borð í flugvélaskák

Flugvélaskák er borðspil upprunninn í Kína og svipar til Lúdó og indverska leiksins Pachisi. Leikmunir eru flugvélar í stað peða og býkúpna.