Augngrugg
Útlit
(Endurbeint frá Flotögn)
Augngrugg[1] eða flotögn[2] kallast augnfyrirbrigði sem orsakast af botnfalli eða seti af ýmsu tagi í augnhlaupi augans, en það er vanalega gegnsætt.
Augngrugg[1] eða flotögn[2] kallast augnfyrirbrigði sem orsakast af botnfalli eða seti af ýmsu tagi í augnhlaupi augans, en það er vanalega gegnsætt.