Fara í innihald

Augnfyrirbrigði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Augnfyrirbrigði er hugtak haft yfir fyrirbæri sem sökum virkni augnhluta sjónkerfisins birtast furðulegan eða villandi hátt. Ólíkt sjónvillu sem orsakast af úrvinnslu sjónarinnar í heilanum. Dæmi um augnfyrirbrigði er muscae volitantes.

Dæmi um augnfyrirbrigði eru augngrugg og ljóshrif.

  Þessi heilsugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.