Fara í innihald

Flórída-háskóli

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Florida-háskóli)
Century Tower var byggður árið 1953

Flórída-háskóli (e. University of Florida eða UF) er ríkisrekinn rannsóknarháskóli í Gainesville í Flórída í Bandaríkjunum. Skólinn var stofnaður árið 1853.

Tæplega 52 þúsund nemendur stunda nám við skólann en þar af stunda tæplega 36 þúsund grunnnám og um 16 þúsund framhaldsnám.