Flokkaspjall:Wikipedia:Greinar sem ætti að sameina

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Sameining flokka[breyta frumkóða]

Góðan dag! Ég hef merkt nokkra flokka sem mætti sameina. Eiga þeir heima hér, eða er hægt að merkja þá á annan hátt en með snið:sameina? Holtseti (spjall) 18. apríl 2016 kl. 13:38 (UTC)

Yfirleitt er það þannig að eftir að sett hefur verið inn sameiningartillaga er beðið eftir athugasemdum. Í þeim geta komið fram mismunandi skoðanir og þarf þá að vega og meta hvort sameina eigi eða hvort meiri- eða minnihluti er fyrir sameiningu. Ef engar athugasemdir eru gerðar getur möppudýr tekið það upp hjá sjálfu sér að framkvæma sameininguna (eðlilegast að það sé möppudýr en ekki skilyrði). Oftast er það viðkomandi sem setur inn sameiningatillöguna sem reynir að fylgjast með henni og framkvæma hana ef það er vilji fyrir því eða engar athugasemdir berast. Það er þó eðlilegast að bíða í að minstakosti mánuð áður en sameiningin er framkvæmd svo allir hafi tíma til að sjá og gera athugasemdir ef þeir svo kjósa. Það er svipað með eyðingatilögur þar sem ekki er um augljósa eyðingu að ræða, að bíða í kanski mánuð með að eyða viðkomandi síðu eða hluta af síðu. Bragi H (spjall) 18. apríl 2016 kl. 13:59 (UTC)