Fara í innihald

Flokkaspjall:Nigerkongó-tungumál

Innihald síðu er ekki stutt á öðrum tungumálum.
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Nigerkongósk?

[breyta frumkóða]

Ætti þetta ekki að vera 'nigerkongósk tungumál frekar en nigerkongó tungumál? Samkvæmt ismal.hi.is eru vesturkongóskur og austurkongóskur lýsingarorðin sem koma af Austur-Kongó og Vestur-Kongó. Hvað finnst ykkur? LMR 19:38, 16 júní 2007 (UTC)

Mér finnst það sennilegt en ég hef bara aldrei heyrt talað um þennan flokk tungumála á íslensku og veit ekki hvernig þetta á að vera. Eina sem ég veit er að ef þetta á að heita Nigerkongó-tungumál, þá þarf að vera bandstrik og það á ekki að vera stórt t í tungumál. --Cessator 20:19, 16 júní 2007 (UTC)