Flokkaspjall:Grunnflokkar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Tiltekt[breyta frumkóða]

Þeir flokkar sem eru hérna eru ekki allir grunnflokkar. T.d. má færa rök fyrir því að Menning eigi heima í Maðurinn og Samfélagið. Raunar á síðarnefndi flokkurinn e.t.v. einnig heima í flokknum Maðurinn, sem stæði hér andspænis Náttúrunni. Önnur spurning er hvar Atburðir eiga heima. Og hvað er á seyði með flokkinn Þekking? Má hann ekki bara vera undir Vísindi? --Cessator 04:37, 24 apríl 2007 (UTC)

Sammála. Gerum þessar breytingar. --Jabbi 15:08, 24 apríl 2007 (UTC)