Flokkaspjall:Grágæsir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

ég get ekki séð neins staðar að gæsir heiti grágæsir. er það rétt? --Salvor 8. júní 2011 kl. 17:25 (UTC)

"Gæsum er skipt í þrjár núlifandi aðalættkvíslir: Grágæsaættkvísl (Anser), helsingjaættkvísl (Branta) og hænugæs (Cereopsis). Grágæsirnar eru ríkjandi í gamla heiminum en helsingjarnir í nýja heiminum. Varpsvæði blandast þó saman á nyrstu heimskautsslóðum í Síberíu, Alaska og á Grænlandi." http://visindavefur.hi.is/svar.php?id=56332 --Cessator 8. júní 2011 kl. 18:12 (UTC)