Flokkaspjall:Fylki í Bandaríkjunum

Page contents not supported in other languages.
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fylki/Ríki[breyta frumkóða]

Ensk-íslensk orðabók Máls og Menningar frá 1999 segir að "state" þýði "ríki", en ekki fylki. Wikipedia mætti vera meira leiðandi í að segja rétt frá og því þarf að gera breytingar á allflestum greinum sem fjalla um Bandaríkin. Málið er nefnilega það að landið heitir jú "Bandaríkin" en ekki "Bandafylkin" --Siggi 2. maí 2009 kl. 17:37 (UTC)[svara]

Það er nú samt rótgróin hefð að tala um fylki Bandaríkjanna nema í samsettum orðum. Eða að minnsta kosti er sú hefð til líka samhliða því að tala um ríki. Svo að það er eiginlega ekki hægt að segja að það sé rangt að segja t.d. „fylkin Bandaríkjanna eru fimmtíu“ o.s.frv. --Cessator 2. maí 2009 kl. 17:43 (UTC)[svara]