Flokkaspjall:Fuglar
Útlit
Fuglar eftir ættbálkum eða fuglar eftir flokkun?
[breyta frumkóða]Ég er að reyna að bæta skipulagið í fuglafræðideildinni. Á ensku er til flokkur sem heitir „Birds by Classification“.
Maður gæti þýtt það annað hvort sem „fuglar eftir ættbálkum“ (order, sá flokkur sem endar á -iformes) eða „fuglar eftir flokkun“. Mér finnst „fuglar eftir ættbálkum“ gefa eitthvað annað í skyn en ég bjóst við. Logiston (spjall) 13. apríl 2024 kl. 01:08 (UTC)
- Orðið "Ættbálkur" er notað í flokkunarfræði líffræðinnar. Enski flokkurinn en:Category:Birds by classification byrjar áður en það kemur að ættbálkum, þess vegna hefur það aðra merkingu. Sjá einnig myndina File:Biological classification L Pengo Icelandic.svg. "Fuglar eftir flokkun" er í fínu lagi. Snævar (spjall) 13. apríl 2024 kl. 08:27 (UTC)