Flokkaspjall:Íslenskir framhaldsskólar

Page contents not supported in other languages.
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hvernig væri að búa til undirflokkinn Stúdent úr (nafn á frh.skóla)) fyrir hvern framhaldsskóla?--Jabbi 15:30, 14 nóvember 2006 (UTC)

Það er allt í lagi held ég. --Cessator 18:15, 14 nóvember 2006 (UTC)
Tja, held það sé ekkert vitlaust. Þá er líka hægt að losna við listann yfir þekktustu nemendur skólanna úr greinunum, enda hafa þeir listar verið ágreiningarefni. --Jóna Þórunn 18:16, 14 nóvember 2006 (UTC)
Ég sé nú ekkert að athugavert við að hafa svona flokka og svona lista, sbr. síður um skóla á ýmsum öðrum málum. En það þurfa - og geta - auðvitað ekki allir í flokknum verið á listanum. --Cessator 18:20, 14 nóvember 2006 (UTC)

Á Háskólinn á Hólum heima hér?[breyta frumkóða]

Telst Háskólinn á Hólum sem framhaldsskóli? Í greininni um Hóla í Hjaltadal segir „Frá 2003 hefur nám þar verið á háskólastigi og kallast skólinn nú Háskólinn á Hólum“. Hann ætti því væntanlega að vera í töflu með háskólum en ekki framhaldsskólum. Bragi H (spjall) 27. nóvember 2015 kl. 22:27 (UTC)[svara]