Fara í innihald

Lækjarþerna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Fljótaþerna)
Lækjarþerna

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Strandfuglar (Charadriiformes)
Ætt: Máffuglar (Laridae)
Undirætt: Þernur (Sterninae)
Tegund:
S. aurantia

Tvínefni
Sterna aurantia
(J.E. Gray, 1831)

Lækjarþerna (fræðiheiti: Sterna aurantia) er máffugl sem finna má í Suðaustur-Asíu.

Tegundin á nokkuð undir högg að sækja og hefur stofnstærðin minnkað og er hún skilgreind sem viðkvæm tegund á lista Alþjóðlegu náttúruverndarsamtakanna - IUCN.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. BirdLife International (2012). "Sterna aurantia". IUCN Red List of Threatened Species. 2012. Retrieved 26 November 2013.