Flæmingjar (þjóðflokkur)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Flæmingjar (eða Flandrarar) er þjóðflokkur manna sem er kenndur við heimkynni sín, Flæmingjaland eða öðru nafni Flandern í Belgíu. Þeir tala flæmsku.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.