Fjarsýni
Útlit
Heimildir skortir fyrir staðhæfingum í þessari grein. Ef þú vilt bæta við heimild vinsamlegast bættu þeim við undir nýrri fyrirsögn („Heimildir“) eða skildu eftir athugasemd á spjallsíðunni. |
Fjarsýni er augnkvilli sem lýsir sér þannig að maður sér illa það sem er nálægt manni en vel það sem er langt í burtu. Hægt er að leiðrétta fjarsýni með notkun gleraugna.