Filippus af Orléans
Útlit
Filippus af Orléans getur átt við um:
- Vilippus Valois, hertoga af Orléans (1336-1376), næstelsta son Filippusar 6. Frakkakonungs.
- Filippus 1., hertoga af Orléans (1640-1701), bróður Loðvíks 14. Frakkakonungs.
- Filippus 2., hertoga af Orléans (1674-1723), son Filippusar 1. og ríkisstjóra í Frakklandi.
- Loðvík Filippus 2., hertoga af Orléans (1747-1793), barnabarnabarn Filippusar 2. og föður Loðvíks Filippusar Frakkakonungs.
- Filippus prins, Parísargreifa (1838-1894), arftaka Loðvíks Filippusar.
- Filippus prins, hertoga af Orléans (1869–1926), son Parísargreifans.
Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á Filippus af Orléans.