Fara í innihald

Ferilhorn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ferilhorn er horn á þríhyrningi þar sem allir hornpunktarnir eru á ferli hrings. Ferilhorn er alltaf helmingur af miðhorni sem deilir tveimur punktum ferilhornsins.

  Þessi stærðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.