Ferilhorn
Útlit
Ferilhorn er horn á þríhyrningi þar sem allir hornpunktarnir eru á ferli hrings. Ferilhorn er alltaf helmingur af miðhorni sem deilir tveimur punktum ferilhornsins.
Ferilhorn er horn á þríhyrningi þar sem allir hornpunktarnir eru á ferli hrings. Ferilhorn er alltaf helmingur af miðhorni sem deilir tveimur punktum ferilhornsins.