Fegurð
Útlit
Fegurð er hugtak, sem á við upplifun athuganda á fyrirbæri, sem veldur ánægju- eða nautnatilfinningu, t.d. náttúrufyrirbæri, myndlistarverk, tónverk eða skáldverk. Fegurð er viðfangsefni fagurfræðinnar, félagsfræðinnar og félagssálfræði.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]Wikivitnun er með safn tilvitnana á síðunni Fegurð.