Fastgengisstefna
Útlit
Fastgengisstefna er sú stefna í efnahagsmálum að ákveða gengi gjaldmiðils fyrirfram og beita þeim ráðum sem tiltæk eru í hagstjórninni til að halda gengissveiflum innnan ákveðinna marka. Verðgildi gjaldmiðils verður sem sagt fast gagnvart ákveðnum gjaldmiðlum.