Fara í innihald

Fast Times at Ridgemont High

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fast Times at Ridgemont High
LeikstjóriAmy Heckerling
HandritshöfundurCameron Crowe
FramleiðandiIrving Azoff
Art Linson
LeikararSean Penn
Jennifer Jason Leigh
Judge Reinhold
Phoebe Cates
Brian Backer
Robert Romanus
Ray Walston
KvikmyndagerðMatthew F. Leonetti
KlippingEric Jenkins
FyrirtækiRefugee Films
DreifiaðiliUniversal Pictures
Frumsýning13. ágúst 1982
Lengd90 mínútur
LandBandaríkin
TungumálEnska
RáðstöfunarféUSD5 milljónum
HeildartekjurUSD27 milljónum (innanlands) eða USD50 milljónir

Fast Times at Ridgemont High er bandarísk unglingamynd frá árinu 1982. Myndin er byggt á samnefndri bók eftir Cameron Crowe. Myndin sem leikstýrði Amy Heckerling og Cameron Crowe skrifað. Myndin er framleidd af Irving Azoff og Art Linson. Myndin er með Sean Penn, Jennifer Jason Leigh, Phoebe Cates, Brian Backer, Robert Romanus og Ray Walston í aðalhlutverkum. Myndin er dreift af Universal Pictures og myndin kom út í kvikmydahús í Bandaríkjunum 13. ágúst 1982

Hlutverk Leikari
Jeff Spicoli Sean Penn
Brad Hamilton Judge Reinhold
Stacy Hamilton Jennifer Jason Leigh
Linda Barrett Phoebe Cates
Mike Damone Robert Romanus
Mark Ratner Brian Backer
Lisa Amanda Wyss
Mr. Hand Ray Walston
  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.