Faros
Faros var í fornöld eyja við strönd Alexandríu í Egyptalandi, sem Alexander mikli tengdi við land með landbrú og var landbrú þessi kölluð Heptastadion.
Á þessari eyju lét Ptolemaios II Filadelfos (285-247 f. Kr.) sinn byggingarmeistara Sostratos frá Knítos reisa vita sem talinn var til eins af 7 undrum veraldar.
Í fáeinum evrópskum tungumálum er það orð fyrir vita leitt af eynni, svo sem frönsku (phare) og ítölsku (faro).
Í dag hefur fyrir löngu en bæst við Heptastadíon Alexanders og aðeins um útnes að ræða.