Fara í innihald

Fantasía 2000

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fantasía 2000
Fantasia 2000
FramleiðandiRoy E. Disney
Donald W. Ernst
LeikararJames Levine
Chicago Symphony Orchestra
DreifiaðiliBuena Vista Distribution
Frumsýning17. desember 1999
Lengd75 mínútur
Tungumálenska
AldurstakmarkLeyfð
Ráðstöfunarfé$80 milljónir
HeildartekjurUS$ 90,874,570
UndanfariFantasía

Fantasía 2000 (enska: Fantasia 2000) er bandarísk Disney-kvikmynd frá árinu 1999 sem er framhaldsmynd kvikmyndarinnar Fantasía. Myndin var framleidd af Walt Disney Feature Animation og gefin út hjá Buena Vista Distribution.

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.