Fanir (fuglar)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fanir vaxa út frá fjöðurstaf fjaðrar. Á fönum er að finna fanargeisla sem tengjast hverjir öðrum með fanarkrókum svo að yfirborð fjaðrar virðist vera heilt.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.