Fara í innihald

Faisalabad

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Faisalabad

Faisalabad (úrdú: فیصل آباد) áður Lyallpur, er þriðja stærsta borg Pakistans og sú önnur stærsta í Púnjab á eftir Lahore. Íbúar eru rúmar fjórar milljónir. Borgin er mikilvæg iðnaðarborg og stundum kölluð „Manchester Asíu“.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.