Fagurey (Breiðafirði)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Fagurey er eyja í Breiðafirði, norður af Stykkishólmi. Næstu eyjar eru Bíldsey, Arney og Elliðaey. Á Fagurey bjó Sturla Þórðarson síðustu æviár sín og andaðist þar.