Fara í innihald

FK Žalgiris

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá FK Žalgiris Vilnius)
Futbolo klubas Žalgiris
Fullt nafn Futbolo klubas Žalgiris
Gælunafn/nöfn žalgiriečiai (grænn-hvítur)
Stytt nafn FK Žalgiris
Stofnað 1947 FK Dinamo
2009 VMFD Žalgiris
Leikvöllur LFF stadionas
Stærð 5,400
Stjórnarformaður Fáni Litáen Vilma Venslovaitienė
Knattspyrnustjóri Fáni Kazakhstans Vladimir Čeburin
Deild A lyga
2023 2. (A lyga)
Heimabúningur
Útibúningur

Futbolo klubas Žalgiris er lið sem er í litáísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Liðið var stofnað árið 1947. Núverandi völlur LFF stadionas tekur tæp 5.400 í sæti.

Nafn breytingaskrá

[breyta | breyta frumkóða]
  • 1947: FK Dinamo
  • 1948–1962: FK Spartakas
  • 1962–1993: FK Žalgiris
  • 1993–1995: FK Žalgiris-EBSW
  • 1995–2009: FK Žalgiris
  • 2009–2015: VMFD Žalgiris
  • 2015–....: FK Žalgiris
  • Meistarar i A lyga (10): 1991, 1992, 1999, 2013, 2014, 2015, 2016, 2020, 2021, 2022
  • LFF taurė (14): 1991, 1993, 1994, 1997, 2003 (r), 2012, 2013, 2014, 2015, 2016 (p), 2016 (r), 2018, 2021, 2022
  • LFF Supertaurė (8): 2003, 2013, 2014, 2015, 2016, 2017, 2020, 2023

Árangur (2009–...)

[breyta | breyta frumkóða]
Tímabil Deild Staðsetning Tilvísanir
2009 2. Pirma lyga 6. [1]
2010 1. A lyga 3. [2]
2011 1. A lyga 2. [3]
2012 1. A lyga 2. [4]
2013 1. A lyga 1. [5]
2014 1. A lyga 1. [6]
2015 1. A lyga 1. [7]
2016 1. A lyga 1. [8]
2017 1. A lyga 2. [9]
2018 1. A lyga 2. [10]
2019 1. A lyga 2. [11]
2020 1. A lyga 1. [12]
2021 1. A lyga 1. [13]
2022 1. A lyga 1. [14]
2023 1. A lyga 2. [15]
2024 1. A lyga . [16]

Uppfært: 9. febrúar 2024.

Ath: Fánar eru tákn fyrir það þjóðerni sem skráð eru hjá FIFA. Leikmenn gætu haft fleiri en eitt ríkisfang.

Nú. Staða Leikmaður
1 Fáni Litáen GK Edvinas Gertmonas
70 Fáni Litáen GK Dovas Elzbergas
7 Fáni Frakklands DF Joël Bopesu
60 Fáni Litáen DF Tomas Bakšys
2 Fáni Fílabeinsstrandarinnar MF Adama Fofana
5 Fáni Ítalíu MF Nicolás Gorobsov
8 Fáni Japan MF Yukiyoshi Karashima
9 Fáni Litáen MF Donatas Kazlauskas
Nú. Staða Leikmaður
10 Fáni Litáen MF Paulius Golubickas
15 Fáni Sviss MF Oliver Buff
22 Fáni Litáen MF Ovidijus Verbickas
96 Fáni Litáen MF Gustas Jarusevičius
Fáni Litáen MF Giedrius Matulevičius ✔️
Fáni Serbíu MF Nemanja Mihajlović ✔️
23 Fáni Litáen FW Romualdas Jansonas
Fáni Bosníu og Hersegóvínu FW Armin Hodžić ✔️

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]