Fara í innihald

FC Stumbras

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Futbolo klubas Stumbras
Fullt nafn Futbolo klubas Stumbras
Gælunafn/nöfn stumbrėkai
Stytt nafn FC Stumbras
Stofnað 2013
Leikvöllur NFA stadionas
Stærð 1,000
Stjórnarformaður Richard Walsch
Deild
2019 8. (A lyga)
Heimabúningur
Útibúningur

Futbolo klubas Stumbras var lið sem er í litáísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.

Liðið var stofnað árið 2013. Sumarið 2019 hætti klúbburinn að vera til. Að lokum voru þeir teknir út úr elítudeildinni.[1]

Titlar[breyta | breyta frumkóða]

Sigurvegari (1): 2014
  • LFF taurė:
Sigurvegari (1): 2017

Árangur (2013–2019)[breyta | breyta frumkóða]

Tímabil Deild Nafn Deildar Sæti Tilvísanir
2013 3. Antra lyga 2. [2]
2014 2. Pirma lyga 1. [3]
2015 1. A lyga 7. [4]
2016 1. A lyga 5. [5]
2017 1. A lyga 7. [6]
2018 1. A lyga 4. [7]
2019 1. A lyga 8. [8]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]