Fara í innihald

Führerbunker

Hnit: 52°30′45″N 13°22′53″A / 52.5125°N 13.3815°A / 52.5125; 13.3815
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

52°30′45″N 13°22′53″A / 52.5125°N 13.3815°A / 52.5125; 13.3815 Führerbunker eða Foringjabyrgið var loftárásarskýli staðsett nálægt kanslaraembættinu í Berlín í Þýskalandi. Það var notað af Adolf Hitler í seinni heimsstyrjöldinni.

Mynd af Führerbunker árið 1947.
Mynd af Führerbunker árið 1947.