Föstudagurinn þrettándi
Útlit
Föstudagurinn þrettándi er eins og nafnið gefur til kynna föstudagur. Þessi föstudagur er hins vegar kallaður föstudagurinn þrettándi því hann ber upp á 13. mánaðardag viðkomandi mánuðs. Föstudagurinn þrettándi á engan sérstakan fastan dag á árinu.
Hjátrú
[breyta | breyta frumkóða]Samkvæmt hjátrú eru slæmir atburðir líklegri til að gerast þegar þrettánda dag mánaðar ber upp á föstudegi. Líku er farið með ýmsa aðra hjátrú á tölunni 13. Svo djúpt hefur þessi hjátrú rist að tryggingafélög gátu greint hærri tíðni slysa og óhappa á þessum degi. Ekki telja þó helstu vísindamenn að það stafi af því að dagurinn sé í raun óheilladagur, heldur að hjátrúarfullt fólk sé einum of stressað þennan dag.
Mánuður | ár |
---|---|
Janúar | 1978, 1984, 1989, 1995, 2006, 2012, 2017, 2023 |
Febrúar | 1976, 1981, 1987, 1998, 2004, 2009, 2015, 2026 |
Mars | 1981, 1987, 1992, 1998, 2009, 2015, 2020, 2026 |
Apríl | 1973, 1979, 1984, 1990, 2001, 2007, 2012, 2018 |
Maí | 1977, 1983, 1988, 1994, 2005, 2011, 2016, 2022 |
Júní | 1975, 1980, 1986, 1997, 2003, 2008, 2014, 2025 |
Júlí | 1973, 1979, 1984, 1990, 2001, 2007, 2012, 2018 |
Ágúst | 1976, 1982, 1993, 1999, 2004, 2010, 2021, 2027 |
September | 1974, 1985, 1991, 1996, 2002, 2013, 2019, 2024 |
Október | 1978, 1989, 1995, 2000, 2006, 2017, 2023, 2028 |
Nóvember | 1981, 1987, 1992, 1998, 2009, 2015, 2020, 2026 |
Desember | 1974, 1985, 1991, 1996, 2002, 2013, 2019, 2024 |